Fljótlegt, einfalt og girnilegt appelsínu og kóríander persó með bökuðu eggaldin og toppað með salatosti.
Uppskrift og myndir frá Jönu.
1 eggaldin( Aubergine)
1 krukka salat ostur frá Arna
Appelsínu og kóríander pestó
Handfylli af kóríander
1 hvítlauksrif
Börkur og safi frá einni appelsínu
1 msk hempfræ
Safi frá 1/2 sítrónu
15 grænar steinlausar ólífur
Salt og pipar
4 msk saltostur í olíu frá Arna
2 steinlausar döðlur