Hrein hafrajógúrt að grískum hætti fær heiðursverðlaun
Hrein hafrajógúrt að grískum hætti sem Arna framleiðir undir vörumerkinu Vera Örnudóttri hlaut heiðursverðlaun á matvælasýningunni International Food Contest í Herning í Danmörku dagana 1-3
Arna fremst í flokki framleiðslufyrirtækja í Maskínu 2024
Arna var valin fremst í flokki framleiðslufyrirtækja í Meðmælingu Maskónu árið 2024. Við erum virkilega þakklát og lukkuleg með þessa viðurkenningu og þökkum kærlega fyrir
Haustjógúrtin er komin í verslanir
Nú er haustið á næsta leiti og berjailmurinn orðinn ríkjandi í vinnslusalnum hjá okkur hérna í Bolungarvík. Við höfum hafið framleiðslu á haustjógúrtinni okkar með
Kakómjólk frá Örnu er komin í verslanir
Við svörum kallinu! Það er okkur virkilega sönn ánægja að kynna á markað nýja vöru, sem mikið hefur verið spurt um í gegnum árin og
Sumarjógúrt
Sumarjógúrt með hindberja&sítrónubragði er nýjasta viðbótin í árstíðarbundnu vörunum okkar. Ómótstæðilegt hindberja&sítrónubragð sem kemur með sumarið til þín! Árstíðarbundnu vörurnar okkar hafa verið skemmtileg viðbót
ARNA+heilsuvörulína
Við kynnum nýja heilsuvörulínu á markað, ARNA+. ARNA+ er vörulína sem verður samsett af vörum frá Örnu sem hafa aukalega heilsusamlega kosti og viðbætur… eitthvað
Haustjógúrtin er komin í verslanir
Nú ilmar vinnslusalurinn hjá okkur í Bolungarvík af berjailmi og haustboðinn ljúfi, haustjógúrtin okkar góða er komin í verslanir um land allt. Sem fyrr er
Sumarjógúrtin komin í verslanir
Það er kominn sumarilmur í vinnsluna hjá okkur, rabarbarailmurinn er allsráðandi og framleiðsla á sumarjógúrtinni okkar er hafin. Sumarjógúrtin er eins og fyrri ár bragðbætt
Ljúffengt kaffiskyr komið á markað
Arna hefur í samstarfi við fyrirtækið Te & kaffi hafið framleiðslu á nýrri kaffiskyrlínu. Um er að ræða einstaklega vel heppnaða skyrlínu sem samanstendur af
Primus próteinvatn er komið aftur í verslanir
Það er okkur mikil ánægja að tilkynna að Primus próteinvatn er aftur fáanlegt í verslunum eftir framleiðsluhlé. Við hvetjum því alla sem eru að leita
Hafraskyrið komið í verslanir
Hafraskyrið frá Veru er nú komin í verslanir. Hafraskyrið inniheldur hátt hlutfall próteina úr höfrunum sjálfum og er án bindiefna og annarra þykkingarefna sem oft