Piparkökubragð
Þegar nær dregur jólum og aðventan er á næsta leyti byrjar framleiðslan hjá okkur í Bolungarvík að ilma af jólum.
Jólajógúrtin okkar í ár er bragðbætt með dásamlegu piparkökubragði.
Varan er til í takmörkuðu upplagi fram til jóla, eða á meðan birgðir endast. Fáanlegt í skemmtilegri glerkrukku með loki.
Innihald
Nýmjólk, sykur, smjör, piparkökubragðefni (kanill, engifer, vanilludropar, múskat, negull, salt), lifandi jógúrtgerlar. Mjólkursykurinn hefur verið klofinn með hvata.
Kælivara: Geymist í kæli við 0-4°C
Nettóþyngd: 230 g.
Næringargildi í 100 g:
| Orka | 407 kJ / 97 kkal | |
| Fita | 4,9 g | |
| Þar af mettuð fita | 2,7 g | |
| Kolvetni | 5,8 g | |
| Þar af sykurtegundir | 2,8 g* | |
| Prótein | 7,4 g | |
| Salt | 0,12 g | |
| NV* | ||
| B2 vítamín | 0,18 mg | 13% |
| Fosfór | 140 mg | 19% |
| Kalk | 120 mg | 15% |
*Þar af viðbættur sykur 3,0 g.
**Hlutfall af næringarviðmiðunargildum.