Hér höfum við dásamlega og holla blöndu, súkkulaði appelsínu chia með kaffi og súkkulaði grískri jógúrt. Uppskriftin er frá Jönu.
2 dósir grísk jógúrt með kaffi og súkkulaði (400gr)
Ristaðar möndluflögur (ef vill)
Súkkulaði appelsínu chiablanda:
1 bolli mjólk að eigin vali
1/4 bolli | 40 gr chiafræ
3 matskeiðar kakóduft
1 matskeið safi úr appelsínu
1 tsk appelsínubörkur
1-2 matskeiðar hlynsíróp eða hunang