Hreint
Örnuskyrið er silkimjúkt og próteinríkt.
Eins og allar vörur frá Örnu er skyrið laktósafrítt.
Innihald
Mjólk, sykur (4%), lifandi skyrgerlar, laktasi. Mjólkursykurinn hefur verið klofinn með hvata.
Kælivara: Geymist í kæli við 0-4°C
Nettóþyngd: 500 g.
Næringargildi í 100 g:
| Orka | 328 kJ / 78 kkal | |
| Fita | 2,0 g | |
| Þar af mettuð fita | 1,1 g | |
| Kolvetni | 3,1 g | |
| Þar af sykurtegundir | 3,1 g | |
| Prótein | 12 g | |
| Salt | 0,10 g | |
| NV** | ||
| B2 vítamín | 0,19 mg | 13% |
| Fosfór | 190 mg | 26% |
| Kalk | 93 mg | 12% |
*Hlutfall af næringarviðmiðunargildum.