 
															Jarðarber
Jógúrt með AB gerlum, án laktósa. Arna hefur þróað jógúrt í hálfslítra fernum til að koma til móts við óskir neytenda um hollari og sykurminni mjólkurvörur. Í bragðbætta jógúrtið er notuð blanda af sykri og stevíu, en það er 100% náttúrulegt sætuefni.
Bragðbætta tegundirnar innihalda einungis 2% af viðbættum sykri en hafa samt góða fyllingu og bragðast vel.
Innihald
Nýmjólk, jarðarber 8%, sykur, bragðefni, laktósafrítt mjólkurprótein, lifandi jógúrtgerlar, lifandi ab-gerlar (Lactobacillus acidophilus, Bifidobacterium bifidium), sætuefni (steviol glycosides), laktasi.
Mjólkursykurinn hefur verið klofinn með hvata.
Kælivara: Geymist í kæli við 0-4°C
Nettóþyngd: 1/2 lítri.
Næringargildi í 100 g:
| Orka | 301 kJ / 72 kkal | |
| Fita | 3,4 g | |
| Þar af mettuð fita | 2,0 g | |
| Kolvetni | 6,1 g | |
| Þar af sykurtegundir | 6,1 g | |
| Prótein | 4,2 g | |
| Salt | 0,10 g | |
| NV* | ||
| B2 vítamín | 0,18 mg | 13% | 
| Fosfór | 95 mg | 13% | 
| Kalk | 118 mg | 17% | 
*Hlutfall af næringarviðmiðunargildum.