Hvernig hljómar haustlegur heimagerður pumpkin spice latte kaffidrykkur, ekta til að hafa það huggulegt heima í haust.
Uppskrift og myndir frá Lindu Ben.
2 dl nýmjólk frá Örnu Mjólkurvörum
1 msk grasker í dós (fann í bökunarrekkanum í Krónunni)
1/4 tsk kanill
1/8 tsk negull
1/8 tsk engifer
1/4 – 1/2 msk púðursykur (fer eftir hversu sætan þú vilt drykkinn)
Espesso skot Java Mokka hylki frá Te og Kaffi
1 dl rjómi frá Örnu Mjólkurvörum – þeyttur