Heimalagað hrært skyr með ferskum berjum eins og það var gert í gamla daga. Ég man að ég borðaði ógrynni af þessu sem krakki og elskaði að útbúa það sömuleiðis með ömmu í sveitinni.
Það er alveg sérstakt bragð sem kemur af heimagerðu hrærðu skyri sem er svo gott. Best er að bera það fram með rjómablandaði mjólk og ferskum berjum.