Piparkökuís

Innihaldsefni

500ml rjómi
6 eggjarauður
2 dl púðursykur
1 tsk kanill
1 tsk engiferkrydd
1/4 tsk negulkrydd
Nokkrar piparkökur

Aðferð

  1. Þeytið rjómann vel.
  2. Þeytið eggjarauðurnar og púðursykurinn mjög vel saman í annari skál þar til blandan myndar borða (sjá myndband á Instagram), setjið svo kanil, engifer og negul út í og blandið saman.
  3. Blandið rjómanum varlega saman við eggjablönduna með sleikju.
  4. Hellið ísnum í hringlaga kökuform og lokið forminu vel með plastfilmu. Frystið yfir nótt eða lengur.
  5. Útbúið kúlur úr frosnum ísnumí og brjótið nokkrar piparkökur yfir.

Verði ykkur að góðu!

Deila uppskrift á Facebook
Arna ehf.

456-5600
arna@arna.is
VSK Númer. 85774

Framleiðsla og aðalskrifstofur
Hafnargötu 80, 415 Bolungarvík

Sala og dreifing
Tunguhálsi 6, 110 Reykjavík

Póstlisti

Með því að skrá þig á póstlistann okkar færðu sendar
nýjustu uppskriftir og aðrar gagnlegar tilkynningar frá Örnu.

Vörumerki Örnu:

Allur réttur áskilinn @ 2023