Hollur og bragðgóður chia súkkulaðibúðingur sem er toppaður með jarðarberjajógúrt.
Uppskrift og myndir frá Jönu.
1,5 bolli mjólk
1/2 bolli chiafræ
2 msk kakóduft
2 msk hlynsíróp eða annarri sætu
1 tsk vanilla