 
															Hrein
Gríska jógúrtið er bragðmikið og ferskt, hefur þykka og rjómakennda áferð, er laktósafrítt eins og aðrar Örnu vörur og inniheldur 10% fitu.
Hentar í kaldar sósur, dressinga og ýmsa kalda rétti.
Innihald
Mjólk, rjómi, lifandi jógúrtgerlar, laktasi. Mjólkursykurinn hefur verið klofinn með hvata.
Kælivara: Geymist í kæli við 0-4°C
Nettóþyngd: 200 g & 500 g.
Næringargildi í 100 g:
| Orka | 589 kJ / 140 kkal | |
| Fita | 10 g | |
| Þar af mettuð fita | 5,7 g | |
| Kolvetni | 4,6 g | |
| Þar af sykurtegundir | 4,6 g | |
| Prótein | 8,0 g | |
| Salt | 0,10 g | |
| NV* | ||
| B2 vítamín | 0,16 mg | 11% | 
| Fosfór | 144 mg | 21% | 
| Kalk | 101 mg | 13% | 
*Hlutfall af næringarviðmiðunargildum.