Bragð- og matarmikið lasagna fullt af rifnum mozzarella osti sem gerir það einstaklega djúsí. Það er inniheldur mikið grænmeti og ekkert kjöt. Pestóið milli lagana gerir það bragðmeira og ótrúlega gott. Þetta verður þú að smakka!
Þetta er stór uppskrift og því fullkomið til að borða afgangana daginn eftir sem er ekki síðra þá.