Heimabakaðar piparkökur.
Æðislegar heimabakaðar piparkökur sem eru svolítið mjúkar og einstaklega bragðgóðar. Leynitrixið til að fá þær mjúkar er að fletja deigið út þar til það er u.þ.b. 1/2 cm þykkt (ekki of þunnt) og baka ekki of lengi.
Svo er um að gera að leyfa krökkunum að skreyta piparkökurnar eða hreinlega gera það sjálf en það er mjög skemmtilegt líka.
Uppskrift og myndir frá Lindu Ben.
180 g smjör mjúkt
120 g púðursykur
1 ½ dl síróp
1 egg
1 tsk vanilludropar
½ dl mjólk frá Örnu Mjólkurvörum
390 g hveiti
1 msk kanill
2 tsk malað engiferkrydd
½ tsk múskat
½ negull
1 tsk matarsódi
½ tsk salt
Glassúr
300 g flórsykur
2-3 msk mjólk frá Örnu Mjólkurvörum
456-5600
arna@arna.is
VSK Númer. 85774
Framleiðsla og aðalskrifstofur
Hafnargötu 80, 415 Bolungarvík
Sala og dreifing
Tunguhálsi 6, 110 Reykjavík
Póstlisti
Með því að skrá þig á póstlistann okkar færðu sendar
nýjustu uppskriftir og aðrar gagnlegar tilkynningar frá Örnu.