Hafrajógúrtin komin í verslanir

Hafrajógúrtin okkar sem við framleiðum undir vörumerkinu Vera Örnudóttir er nú fáanleg í verslunum um land allt. Hafrajógúrtin er fáanleg í fjórum bragðtegundum, jarðarberja&vanillu, karamellu&peru, vanillu&kókos og súkkulaði&ferskjum. Jógúrtin er án bindiefna og annarra þykkingarefna sem oft eru notuð í sýrðar afurðir úr plöntumjólk og kemur í 0,5 ltr fernum.

Þú finnur allar upplýsingar um hafravörurnar okkar á síðunni veravegan.is