Þessa dásamlegu avocadó sósu er hægt að nota á ótal marga vegu og nefnir Linda nokkar:
Sem ídýfu með snakki
Sem sósu á taco´s
Á hamborgara
Salatdressing
Sem álegg á brauð
Ídýfa með niðurskornu grænmeti
…..og fjölmargir aðrir möguleikar, látið hugmyndaflugið ráða!