Hér höfum við ljúffenga bbq kjúklinga pizzu sem er afar einföld og bragðgóð allt í senn!
Uppskrift og myndir frá Lindu Ben.
Pizzadeig
BBQ sósa (ég notaði þessa frá Nicolas Vahé)
1 poki rifinn mozzarella frá Örnu
1 forlelduð kjúklingabringa
½ rauð paprika
¼ rauðlaukur
Piparostur frá Örnu
Brauðstanga olía
Kóríander (má sleppa)