Hér höfum við einfalda en góða uppskrift af ljúffengum bláberja smoothie.
Uppskrift og myndir frá Jönu.
1 bolli frosin bláber
1/2 bolli frosin jarðarber
2 nektarínur (má skipta út fyrir 1 peru eða 1 epli ef vill)
1 msk kollagen duft
1 msk blá spirulína
1 dós grísk jógúrt með vanillu og kókos
Vatn ef ykkur finnst það þurfa
Nokkrir klakar