Bláberja smoothie með möndlusmjöri

Bláberja smoothie með möndlusmjöri sem þú átt eftir að elska!

Einfaldur bláberja smoothie með möndlusmjöri, banana og grískri jógúrt. Próteinríkur drykkur sem er stútfullur af hollustu.

Uppskrift og myndir frá Lindu Ben.

Innihaldsefni

1 dós grískt jógúrt fra Örnu Mjólkurvörum

2 dl bláber

1 banani

1 msk möndlusmjör

2 dl vatn

Aðferð

  1. Blandið öllu saman í blandara.

Verði ykkur að góðu!

Deila uppskrift á Facebook