Eggnog jóladrykkur.
Það þekkja margir þennan drykk úr amerískum bíómyndum en eggnog er órjúfanleg hefð margra í Ameríku.
Eggnog er rjómakendur drykkur og er algjört lostæti. Hægt er að gera bæði áfengislausa og áfenga útgáfu af drykknum en eini munurinn til að gera áfenga útgáfu er að blanda áfengi saman við í endann áður en honum hellt í glösin. Rammleikinn í áfenginu vegar skemmtilega á móti sætunni í drykknum.
Þessi uppskrift miðast við fjóra drykki.
Uppskrift og myndir frá Lindu Ben.
4 eggjarauður
60 g sykur
1 ½ dl rjómi frá Örnu Mjólkurvörum
3 dl mjólk frá Örnu Mjólkurvörum
¼ tsk múskat
¼ tsk kanill
¼ tsk vanilludropar
klípa af salti
Kanillstöng og krydd sem skraut
Fyrir áfenga útgáfu:
1 dl Romm eða vískí
456-5600
arna@arna.is
VSK Númer. 85774
Framleiðsla og aðalskrifstofur
Hafnargötu 80, 415 Bolungarvík
Sala og dreifing
Tunguhálsi 6, 110 Reykjavík
Póstlisti
Með því að skrá þig á póstlistann okkar færðu sendar
nýjustu uppskriftir og aðrar gagnlegar tilkynningar frá Örnu.