Fjólublár próteinsjeik að hætti Jönu sem er stútfullur af góðri næringu og hollustu.
Uppskrift og myndir frá Jönu.
1 bolli frosin bláber
1/2 bolli frosin granateplafræ
1/2 bolli frosin jarðaber
1/2 frosin banani
1 hreint skyr dós @arna
2 msk chiafræ
1 msk brotin hörfræ
1 msk Kollagen duft
1 msk prótein duft
Smá vatn
Klakar