Grænn og dásamlegur sjeik, uppskrift úr eldhúsinu hennar Jönu.
1,5 frosinn banani
2 frosnir spínat klumpar eða 2 lúkur ferskt spínat
1 pera frosin
1 kívi, flysjað
10 gr ferskt basil
3 cm engiferrót
1 msk kollagen
100 ml laktósafrí grísk jógúrt
100 – 150 ml vatn