Próteinrík og ljúffeng grísk jógúrtskál, toppuð með gómsætum fræjum og berjum. Uppskrift og myndir frá Jönu.
1 dós grísk jógúrt hrein
Próteinduft að eigin vali
Kollagen duft
Fræ að eigin vali
Frosin ber