Matcha jógúrtskál Jönu

Dásamleg matcha jógúrtskál, uppskrift og myndir frá Jönu.

Innihaldsefni

2 dósir grísk jógúrt með ferskjum og ástaraldin

1/2 tsk matcha duft

Fersk ber

Kakónibbur

Hempfræ

Bananar

Makadamian hnetur

Ferskt ástaraldin

 

Aðferð

  1. Jógúrti og matcha dufti blandað vel saman.
  2. Blöndunni skipt í tvær skálar.
  3. Toppað með ferskum berjum, kakónibbum, hempfræjum, banana, makadamian hnetum og fersku ástaraldini.

Verði ykkur að góðu!

Deila uppskrift á Facebook