Rauðspretta með chilli pestói, salatosti, graskersfræjum og sítrónuberki
Hér höfum við girnilega uppskrift, rauðspretta með chillipestói, salatosti, graskersfræjum og sítrónu berki. Dásamlegur fiskur sem gott er að bera fram með góðu salati, ferksri sítrónu og góðri ólífuolíu.