Snickers bolludags bollur með hnetusmjörs-súkkulaði rjóma og karamelluglassúr.
Hér höfum við alveg æðisgengilega góðar bollur sem ég hvet alla sem elska snickers, hnetusmjör og karamellu til að græja fyrir bolludaginn!
Þessar bollur eru öðruvísi en ég hef nokkurntíman smakkað áður og alveg svakalega góðar þó ég segi sjálf frá. Mjög skemmtilega öðruvísi.
Uppskrift og myndir frá Lindu Ben.
Vatnsdeigsbollur, sjá uppskrift hér
500 ml rjómi frá Örnu Mjólkurvörum (þar af 100 ml í pott)
100 g súkkulaði
1 ½ msk hnetusmjör
Salthnetu mulningur
Karamelluglassúr toppur
100 g smjör
60 g púðursykur
60 ml mjólk
U.þ.b. 150 g flórsykur