Þessi brownie er einstaklega ljúffeng! Hún er extra blaut og þétt en það besta er að hún er alls ekki óholl. Það er merkilega lítill sykur í uppskriftinni en það er samt ekki hægt að finna það á bragðinu. Kakan er glútein laus en hún inniheldur möndlumjöl í staðin fyrir hvítt hveiti.
Þessi er fullkomin í helgarbaksturinn ef þú spyrð mig!
Uppskrift og myndir frá Lindu Ben.
Þétt og blaut brownie
175 g dökkt súkkulaði
60 g smjör/smjörlíki
1 ½ dl sykur
350 g Kaffi og súkkulaði grísk jógúrt frá Örnu Mjólkurvörum (ein full dós og 3/4 af annari)
2 tsk vanilludropar
4 egg
1 ¼ dl möndlumjöl
1 ¼ dl kakó
½ tsk sjávarsalt
Krem:
200 g dökkt súkkulaði
2 dl rjómi frá Örnu Mjólkurvörum
456-5600
arna@arna.is
VSK Númer. 85774
Framleiðsla og aðalskrifstofur
Hafnargötu 80, 415 Bolungarvík
Sala og dreifing
Tunguhálsi 6, 110 Reykjavík
Póstlisti
Með því að skrá þig á póstlistann okkar færðu sendar
nýjustu uppskriftir og aðrar gagnlegar tilkynningar frá Örnu.