Hér höfum við girnilega uppskrift af trefjaríkum jarðarberjakökum með hvítu súkkulaði. Í uppskriftina notar Jana nýju árstíðarbundnu jógúrtuna okkar sem er bragðbætt með íslenskum jarðarberjum.
Uppskrift og myndir frá Jönu.
Fyrsta lag:
1 krukka íslensk jógúrt með íslenskum jarðarberjum
Annað lag:
1 bolli frosin jarðarber
1/4 bolli chiafræ
1 msk fljótandi sæta eins og akasíuhunang eða hlynsíróp
Þriðja lag:
100g hvítt súkkulaði
Gott að taka út 5-10 mínútur út úr frysti áður en þið ætlið að njóta
456-5600
arna@arna.is
VSK Númer. 85774
Framleiðsla og aðalskrifstofur
Hafnargötu 80, 415 Bolungarvík
Sala og dreifing
Tunguhálsi 6, 110 Reykjavík
Póstlisti
Með því að skrá þig á póstlistann okkar færðu sendar
nýjustu uppskriftir og aðrar gagnlegar tilkynningar frá Örnu.