Það er okkur einstök ánægja að deila þeim fréttum með ykkur að sýrður rjómi frá Örnu er kominn á markað💜Það að sýrði rjóminn sé hrærður þýðir einfaldlega að hann er tilbúinn til notkunar, það þarf ekki að byrja á að hræra hann upp👩🍳Sýrði rjóminn frá Örnu er án laktósa og nú þegar fáanlegur í verslunum.





