Vorjógúrtin okkar er komin aftur og væntanleg í verslanir um allt land um og eftir helgi. Fyrir þá sem ekki vita, þá er vorjógúrtin okkar ljúffeng og silkimjúk grísk jógúrt, bragðbætt með dásamlegu sítrónuostakökubragð sem er bæði frískandi og kemur þér í vorfílinginn.
Nældu þér í vorið í krukku í næstu verslun.