Hrærður, “whipped”, bleikur kryddostur úr eldhúsinu hennar Jönu. Dásamleg ídýfa, sem smurostur og sem meðlæti með mat og ekki skemmir þessi fallegi bleiki litur fyrir.
Uppskrift og myndir frá Jönu.
1 stk kryddostur með pipar frá Arna
1-2 Rauðrófur (fer eftir stærð) flysjaðar og skornar í bita ca. 100-150 gr
1-2 msk góð ólífuolía