Dásamleg berja smoothie skál, stútfull af góðri næringu. Uppskrift og myndir frá Jönu.
1 dós jarðaberja jógúrt Arna
1 bolli frosin bláber
1/2 bolli frosin brómber (má skipta út fyrir frosin blönduð ber)
1/2 bolli frosin krækiber (má skipta út fyrir frosin blönduð ber)
1 pera skorin í bita
2 msk hempfræ
1 msk prótein, kollagenduft ( má sleppa)