Bleik tahini sósa sem er einstaklega falleg og próteinrík dressing og ídýfa.
Uppskrift og myndir frá Jönu.
2 miðlungs rauðrófur (ferskar og afhýddar)
1/2 bolli vatn
1/4 bolli Tahini
2 msk ólífuolía
2 msk grísk jógúrt frá Arna
Safi af 1/2 sítrónu
1 msk akasíuhunang
1 hvítlauksrif
Smá af salti og pipar
456-5600
arna@arna.is
Kt. 440205-0460
VSK Númer. 85774
Framleiðsla og aðalskrifstofur
Hafnargötu 80, 415 Bolungarvík
Sala og dreifing
Tunguhálsi 6, 110 Reykjavík
Póstlisti
Með því að skrá þig á póstlistann okkar færðu sendar
nýjustu uppskriftir og aðrar gagnlegar tilkynningar frá Örnu.