Þessi karamellu eftirréttur er allt í senn bragðgóður, einfaldur og hollur. Hann inniheldur chia fræ sem innihalda kalk, sink, magnesíum og járn, þau eru talin ein besta plöntu uppspretta af omega-3 fitusýrum sem vitað er um. Þau eru rík af andoxunarefnum og próteinum, innihalda allar lífsnauðsynlegu amínósýrurnar og eru rík af auðmeltum trefjum.
Auk hefðbundna jógúrtgerla eru A og B gerlar einnig notaðir.
Rannsóknir benda til að starfsemi ab gerla í meltingarveginum geti aukið mótstöðuafl líkamans.