Kóríander og graskersfræjar salsa

Litríkt, fallegt og sumarlegt salat sem einfalt er að útbúa.

Uppskrift og myndir frá Jönu.

Innihaldsefni

5 msk ristuð graskersfræ ( 180 gráður í ca 5 mín)

5 msk góð ólífuolía 

2 msk granatepla fræ

5 msk laktósalaus salat ostur  frá Arna

1 msk marineraður rauðlaukur / má líka nota púrrlauk/ vorlauk smátt skorin

10 kiruberjatómatar skornir í 4 

Handfylli kóríander gróft saxað

Smá salt & pipar

Aðferð

  1. Öllu blandað saman í skál og hrært vel saman

Verði ykkur að góðu!

Deila uppskrift á Facebook