Jarðarberja ís með grískri jógúrt

Dásamlegur, hollur og algjör vítamínbomba þessi ís, hægt að borða með góðri samvisku.

Uppskrift og myndir frá Jönu.

Innihaldsefni

 

1 bolli frosin jarðaber

1/2 frosin banani

5 msk laktósafrí grísk jógúrt frá Arna 

1 -2 msk hunang

Aðferð

  1. Öllu blandað saman í kröftugum blandara

Verði ykkur að góðu!

Deila uppskrift á Facebook