Dásamleg útgáfa af overnight höfrum með kaffiskyri með kaffi&vanillubragði sem enginn má láta framhjá sér fara.
Uppskrift og myndir frá Jönu.
1 dós kaffi og vanilluskyr frá Arna
1/2 bolli hafrar
1/2 banani stappaður
1 msk chiafræ
1 msk valhnetur, saxaðar
1/2 tsk kanill
1/4 tsk vanillu
2-3 msk mjólk að eigin vali
1/2 Banani sneiddur, til að skreyta
Smá dökkt súkkulaði