Kaffi og kókos kaldur hafragautur.
Þessi kaldi hafragrautur er alveg einstaklega bragðgóður, hollur og seðjandi, fullkominn morgunmatur ef þú spyrð mig.
Uppskrift og myndir frá Lindu Ben.
60 g hafrar
60 ml kaffi
60 ml mjólk
2 tsk agave síróp
1 msk döðlur sem skraut
1 tsk vanilludropar
1 skeið vanillu prótein
200 g Grísk jógúrt með vanillu og kókos frá Örnu Mjólkurvörum
Ristaðar kókosflögur sem skraut
Saxaðar Döðlur sem skraut