Þetta eru ótrúlega góðar bollakökur, dúna mjúkar með krönsí toppi og ljúfu kanil bragði.
Uppskrift og myndir frá Lindu Ben.
Krönsí toppur
30 g smjör
30 g hveiti
25 g sykur
1/4 tsk kanill
Bollakökur
120 g smjör
150 g sykur
100 g púðursykur
2 egg
1 tsk vanilludropar
350 g hveiti
3 tsk lyftiduft
1/2 tsk salt
200 ml AB-mjólk
Kanilsykur
2 msk sykur
1 tsk kanill
Glassúr
100 g flórsykur
1 msk vatn
456-5600
arna@arna.is
VSK Númer. 85774
Framleiðsla og aðalskrifstofur
Hafnargötu 80, 415 Bolungarvík
Sala og dreifing
Tunguhálsi 6, 110 Reykjavík
Póstlisti
Með því að skrá þig á póstlistann okkar færðu sendar
nýjustu uppskriftir og aðrar gagnlegar tilkynningar frá Örnu.