Próteinríkur og trefjaríkur morgungrautur, toppaður með bee pollen og hempfræjum.
Uppskrift og myndir frá Jönu.
4 msk chia fræ
2 msk hörfræ
1/2 tsk turmeric duft
Safi úr 1/2 sítrónu og börkur
2 dósir laktósafrí grísk jógúrt með karamellu og peru