Dásamlegur kjúklingaréttur með pestórjóma og salatosti úr eldhúsinu hennar Jönu. Frábært að bera réttinn fram með léttu og einföldu salati og hrísgrjónum.
Uppskrift og myndir frá Jönu.
1kg af kjúklingalundunum – eða bringunni skornar í litla bita
salt & pipar
2 msk ólífuolía
1 tsk rósmarín
4 msk rautt Pesto
1 rauðlaukur smátt skorin
3 hvítlauksrif
400 ml rjómi
1/2 bolli steinlausar döðlur skornar í litla bita
Salt & pipar
1 krukka salat ostur í kryddlegi