Dásemdar eftirréttur sem er saðsamur, ferskur og fullur af hágæða próteinum. Uppskrift og myndir frá Jönu.
2 dósir Kaffi & súkkulaði grísk jógúrt
Nokkur jarðaber skorin í litla bita
50 gr gæða dökkt súkkulaði