Hollur og góður jarðarberja próteinsjeik Jönu. Dásamlegur smoothie sem er fullur af próteini og vítamínum.
Uppskrift og myndir frá Jönu.
2 dósir grísk jógúrt jarðarberja og vanillu
1 banani
1 bolli frosin jarðarber
1 tsk vanilla
1 tsk hlynsíróp / 7 dropar vanillu stevía
1 bolli klakar