Próteinsjeik Jönu

Hollur og góður jarðarberja próteinsjeik Jönu. Dásamlegur smoothie sem er fullur af próteini og vítamínum.

Uppskrift og myndir frá Jönu.

Innihaldsefni

2 dósir grísk jógúrt jarðarberja og vanillu

1 banani

1 bolli frosin jarðarber

1 tsk vanilla

1 tsk hlynsíróp / 7 dropar vanillu stevía

1 bolli klakar

 

Aðferð

  1. Öllu blandað saman í góðum blandara.

Verði ykkur að góðu!

Deila uppskrift á Facebook