Dásamleg sítrónu og vanillukaka frá Jönu.
Kaka:
2 egg
2 dl hrásykur
2 tsk lyftiduft
2 dl spelt eða hveiti
1 dl laktósalaus Ab – mjólk með vanillu
1 msk sítrónusafi
1 tsk vanilla
Krem:
100 g mjúkt smjör
200 g flórsykur
Smá sítrónubörkur
1 msk laktósalaus rjómi frá Arna
40 g hvítt sítrónu súkkulaði smátt saxað
Þeytið saman smjör og flórsykur í 2 – 3 mínútur og bætið svo sítrónusafanum, sítrónuberki og rjóma