AB-vörur frá Örnu
án laktósa

AB-vörur frá Örnu er framleiddar úr próteinbættri íslenskri kúamjólk með aðferð sem tryggir niðurbrot á öllum mjólkursykri.

Auk hefðbundna jógúrtgerla er A og B gerlum einnig bætt við til að auka enn við hollustuna og gefa enn mýkri áferð.